haus145.jpg
Fors??a
N?msframbo?
Haust|nn 2015
Innritun
Um sk?lann
Leit
Fr`ttir
Myndasafn
Samstarfsverkefni
Ann?ll FAS
Nemendaf`lag FAS
V?sindadagar
N?m til framt??ar
Vefp?stur ? Inna fyrir kennara ? Inna fyrir nemendur ? Kennsluvefur ? Fjarmenntask?linn ? N?tt?ruranns?knir
Fors??a arrow N?msframbo?
N?msframbo? Print
föstudagur, 27. mars 2015
 

Samkvæmt nýrri námskrá FAS verður boðið upp á nám við skólann á þremur brautum sem lýkur með stúdentsprófi. Þetta eru hug- og félagsvísindabraut, náttúru- og raunvísindabraut og kjörnámsbraut.

Í FAS er einnig boðið upp tvær brautir sem lýkur með framhaldsskólaprófi, en þær eru  framhaldsskólabraut og fjallamennskubraut. Einnig er boðið upp á  vélstjórnarbraut A, sem er ætluð fyrir þá sem hyggjast afla sér réttinda til starfa á skipum með vélarafl minna en 750 kW og sækjast ekki eftir frekara vélstjórnarnámi.

Einnig er boðið upp á nám á ýmsum starfsnámsbrautum í samstarfi við ellefu aðra framhaldsskóla. Verkefnið kallast Fjarmenntaskólinn. Það framboð ræðst af eftirspurn og er því breytilegt milli ára.

Námsframboð skólans miðast fyrst og fremst við að nemendur geti með eðlilegri námsframvindu lokið stúdentsprófi á þremur árum og framhaldsskólaprófi á tveimur árum.

HF Hug- og félagsvísindabraut
NR Náttúru- og raunvísindabraut
KJ Kjörnámsbraut
FR Framhaldsskólabraut
FJ Fjallamennskubraut - skipulag námsins 2014-2015
ÓTN Ótilgreint nám
VVA Vélstjórnarbraut A  ≤750 kW réttindi
Upplýsingar Starfsnámsbrautir í Fjarmenntaskólanum

Til að skoða brautarlýsingu skaltu smella á skammstöfun brautarinnar í vinstra dálki.

Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu | Nýheimum | 780 Höfn | Sími 470 8070 | Fax 470 8071 | fas@fas.is